Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptameðferð
ENSKA
liquidation proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Það skal gert mögulegt að koma á skýrri tengingu milli skráar félags og skráa útibúa þess, sem opnuð hafa verið í öðrum aðildarríkjum, sem felur í sér upplýsingaskipti um upphaf og lok slitameðferðar eða málsmeðferðar vegna ógjaldfærni félagsins og afskráningu þess, ef það hefur réttaráhrif í aðildarríkinu þar sem félagið er skráð. Þó að aðildarríki geti ákveðið málsmeðferðina sem þau fylgja, að því er varðar skráð útibú á þeirra yfirráðasvæði, skulu þau a.m.k. tryggja að útibú slitins félags séu tekin af skránni án ástæðulausrar tafar og ef við á, eftir skiptameðferð útibúsins sem um ræðir. Þessi skylda skal ekki gilda um útbú félaga sem hafa verið tekin af skrá en hafa löglegan arftaka s.s. ef um er að ræða breytingar á lagalegu formi félagsins, samruna eða skiptingu, eða tilfærslu skráðrar skrifstofu yfir landamæri.


[en] It should be made possible to establish a clear connection between the register of a company and the registers of its branches opened in other Member States, consisting in the exchange of information on the opening and termination of any winding-up or insolvency proceedings of the company and on the striking-off of the company from the register, if this entails legal consequences in the Member State of the register of the company. While Member States should be able to decide on the procedures they follow with respect to the branches registered in their territory, they should ensure, at least, that the branches of a dissolved company are struck off the register without undue delay and, if applicable, after liquidation proceedings of the branch concerned. This obligation should not apply to branches of companies that have been struck off the register but which have a legal successor, such as in the case of any change in the legal form of the company, a merger or division, or a cross-border transfer of its registered office.


Skilgreining
sjá búskipti: ferli aðgerða sem miðar að því að skipta eignarheild milli erfingja, sameiganda eða skuldheimtumanna. B. geta verið einkaskipti og opinber skipti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/17/ESB frá 13. júní 2012 um breytingu á tilskipun ráðsins 89/666/EBE og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB og 2009/101/EB að því er varðar samtengingu aðal-, fyrirtækja- og félagaskráa

[en] Directive 2012/17/EU of the European Parliament and of the Council of 13 June 2012 amending Council Directive 89/666/EEC and Directives 2005/56/EC and 2009/101/EC of the European Parliament and of the Council as regards the interconnection of central, commercial and companies registers

Skjal nr.
32012L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira